Matjurtanámskeið

Vorið 2019

14. febrúar 2019

Nú er komið að því að senda út í heiminn auglýsingu um námskeiðin sem haldin verða hér á Dalsá þetta vorið. Því fylgir alltaf ljúfur vorfiðringur. 


Námskeiðin eru haldin hér á Dalsá þau hefjast kl 19:30 og eru til 21:30 nema annað sé tekið fram.

Skráning og frekari upplýsingar:  hanna@smart.is eða í síma 899 0378 

Heimilisgróðurhúsið – notkun þess og nýting 

I. hluti þri. 12. mars: Fyrirlestur um mismunandi gerðir og nýtingu gróðurhúsa, plöntuval,  jarðveg, áburðarefni o.fl. 

 II. hluti þri. 19. mars. Fyrirlestur um lífrænar varnir.

III. hluti þri. 26. mars  Gróðurhúsin á Dalsá skoðuð og önnur heimsótt þar sem gestgjafar sýna og segja frá notkun húsa sinna.

       Þátttökugjald kr 16.000 kr

    Ræktun matjurta frá fræi

I. hluti. þri. 9. apríl: Fyrirlestur um einstakar tegundir, vaxtarrými, sáningu og uppeldi, um jarðveginn og áburðarnotkun í lífrænni ræktun o.fl
  • II. hluti - þri. 23. apríl: Fyrirlestur um forræktun og verkleg kennsla þar sem þátttakendur læra að sá og prikla taka síðan sáningu og plöntur með sér heim til framhaldsræktunar.

  • III. hluti – þri. 14. maí: Verkleg kennsla. Vinnsla beða tekin fyrir og einnig áburðarefni sem notuð eru í lífrænni ræktun. Að sá beint í beð og gróðursetja mismunandi matjurtaplöntur.
    Þátttökugjald kr 19.500 kr

    Ræktun í pottum og kerjum á svölum og pöllum 

Dagsetning þessa námskeiðs breytist, verður þann 13. maí og verður haldið í sal Garðyrkjufélags Íslands

  • (miðv. 10. apríl) mán. 13. maí 

Námskeiðið er ein kvöldstund. Rætt verður um ræktun matjurta og blóma á svölum og pöllum, um val á plöntum, jarðveg og áburðargjöf, umhirðu plantnanna og síðan verður sýnikennsla í að sá og planta í potta. 
    Kvöldnámskeið –  matjurtaræktun   FELLUR NIÐUR

 
m
iðv. 15. maí

Námskeiðið er ein kvöldstund og er ætlað þeim ræktendum sem ætla ekki að forrækta plöntur sínar heldur kaupa þær í gróðrarstöðvum, en þurfa leiðbeiningar um ræktunina. Fyrri hluti kvöldsins fer í fyrirlestur um ræktun matjurta og síðan verður farið út í garð, jarðvegurinn skoðaður, hvaða áburðarefni eru notuð í lífrænni ræktun, sáning beint í beð og gróðursetning.

Þátttökugjald kr 6.500 kr


Námskeiðin byrja kl 19:30 og eru til 21:30 nema annað sé tekið fram.

Skráning og frekari upplýsingar:  hanna@smart.is eða í síma 899 037815. maí 2018
Hér eru nokkrar glærur úr fyrirlestrum mínum um matjurtarækt.

  
 
  


____________________________________________________________________

Námskeið vorið 2018


Ræktun matjurta frá fræi, annar hluti haldinn í næstu viku:

 Fyrirlestur           Þátttökugjald kr 19.500 kr

Ræktun í pottum og kerjum á svölum og pöllum

  •  þri. 24. apríl kl 19:30 - 21:30

Námskeiðið er ein kvöldstund. Rætt verður um ræktun matjurta og blóma á svölum og pöllum, um val á plöntum, jarðveg og áburðargjöf, umhirðu plantnanna og síðan verður sýnikennsla í að sá og planta í potta. 

 Þátttökugjald kr 6.500 kr


Kvöldnámskeið –  matjurtaræktun

  • miðv. 16. maí kl 19:30 - 22:00

Námskeiðið er ein kvöldstund og er ætlað þeim ræktendum sem ætla ekki að forrækta plöntur sínar heldur kaupa þær í gróðrarstöðvum, en þurfa leiðbeiningar um ræktunina. Fyrri hluti kvöldsins fer í fyrirlestur um ræktun matjurta og síðan verður farið út í garð, jarðvegurinn skoðaður, hvaða áburðarefni eru notuð í lífrænni ræktun, sáning beint í beð og gróðursetning.

 Þátttökugjald kr 6.500 kr

Skráning og frekari upplýsingar:  hanna@smart.is eða í síma 899 0378

27. maí 2017

 Nú er orðið fullt á námskeiðið sem verður á miðvikudagskvöldið, en eitt er þó eftir á þessu vori: 

Kvöldnámskeið mánudaginn 15. maí kl 19:30 - 22:00.  

Námskeiðið er ætlað þeim ræktendum sem ætla ekki að forrækta plöntur sínar heldur kaupa þær í gróðrarstöðvum, en þurfa leiðbeiningar um ræktunina. Fyrri hluti kvöldsins fer í fyrirlestur um ræktun matjurta og síðan verður farið út í garð, jarðvegurinn skoðaður, hvaða áburðarefni eru notuð í lífrænni ræktun, sáning beint í beð og gróðursetning.

Þátttökugjald er 6.500 kr. Nánari upplýsingar og skráning: hanna@smart.is, 899 0378

25. maí 2017

Þátttakan á námskeiðinu í gærkvöldi var svo góð að ég hef ákveðið að halda aftur samskonar námskeið:

Ræktun á svölum og pöllum. Námskeið á Dalsá mið. 3. maí kl 19:30 - 22:00.

Námskeiðið er ein kvöldstund. Rætt verður um möguleika á ræktun matjurta og skrautjurta á svölum og pöllum. Um val á plöntum, jarðveg og áburðargjöf, vökvun og fleira varðandi umhirðu plantna.

Þátttökugjald er 6.500 kr

Nánari upplýsingar og skráning: hanna@smart.is, 899 0378

21. apríl 2017

Næsta námskeið er núna á mánudaginn eins og sést hér fyrir neðan, en svo verður aftur 

kvöldnámskeið mánudaginn 15. maí kl 19:30 - 22:00.  

Námskeiðið er ætlað þeim ræktendum sem ætla ekki að forrækta plöntur sínar heldur kaupa þær í gróðrarstöðvum, en þurfa leiðbeiningar um ræktunina. Fyrri hluti kvöldsins fer í fyrirlestur um ræktun matjurta og síðan verður farið út í garð, jarðvegurinn skoðaður, hvaða áburðarefni eru notuð í lífrænni ræktun, sáning beint í beð og gróðursetning.

Þátttökugjald er 6.500 kr. Nánari upplýsingar og skráning: hanna@smart.is, 899 0378

14. apríl 2017

Ræktun á svölum og pöllum. Námskeið á Dalsá mánudaginn 24. apríl kl 19:30 - 22:00.

Mynd frá Jóhanna B. Magnúsdóttir.

Námskeiðið er ein kvöldstund. Rætt verður um möguleika á ræktun matjurta og skrautjurta á svölum og pöllum. Um val á plöntum, jarðveg og áburðargjöf, vökvun og fleira varðandi umhirðu plantna.

Þátttökugjald er 6.500 kr

Nánari upplýsingar og skráning: hanna@smart.is, 899 0378


 

17. mars 2017

Nú er skráning í gangi á matjurtanámskeið vorsins. Þau eru haldin hér á Dalsá og eins og alltaf legg ég áherslu á lífræna ræktun og verklega kennslu. 

Námskeiðið er í þremur hlutum: 

30. mars fim. kl 19:30- 21:30. Í fyrsta hluta námskeiðsins er fyrirlestur um einstakar tegundir, vaxtarrými, sáningu og uppeldi, um jarðveginn og áburðarnotkun í lífrænni ræktun o.fl. o.fl.

19. apríl mið. kl 19:30 - 22:00. Í öðrum hluta er fjallað nánar um forræktun og þátttakendur læra að sá og prikla og fara síðan heim með sáninguna og smáplönturnar.

11. maí fim. 19:30- 21:30. Í þriðja hluta er vinnsla beða tekin fyrir og einnig áburðarefni sem notuð eru í lífrænni ræktun. Að sá beint í beð og gróðursetning matjurtaplantna.

Verð: kr. 19.500 kr fyrir öll þrjú skiptin.

SKRÁNING: hanna@smart.is eða í síma 899 0378

18. febrúar 2017


r er yfirlit yfir matjurtanámskeiðin mín í vor. Hlakka til að heyra frá áhugasömum ræktendum.


Ræktun matjurta frá fræi

  • I. hluti - fim. 30. mars -    II. hluti - miðv. 19. apríl -  III. hluti – fim. 11. maí

Í fyrsta hluta er fjallað er um einstakar tegundir, vaxtarrými, sáningu og uppeldi, um jarðveginn og áburðarnotkun í lífrænni ræktun o.fl

Í öðrum hluta er fjallað nánar um forræktun og þátttakendur læra að sá og prikla.

Í þriðja hluta er vinnsla beða tekin fyrir og einnig áburðarefni sem notuð eru í lífrænni ræktun. Að sá beint í beð og gróðursetning matjurtaplantna.

Ræktun í pottum og kerjum á svölum og pöllum

  • miðv. 5. apríl og  mán. 24. apríl

Rætt verður um ræktun matjurta og blóma á svölum og pöllum, um val á plöntum, jarðveg og áburðargjöf, vökvun og fleira varðandi umhirðu plantnanna og síðan verður sýnikennsla í að sá og planta í potta. 

Kvöldnámskeið –  matjurtaræktun

·          þri. 9. maí og mán. 15. maí

Námskeiðið er ætlað þeim ræktendum sem ætla ekki að forrækta plöntur sínar heldur kaupa þær í gróðrarstöðvum, en þurfa leiðbeiningar um ræktunina. Fyrri hluti kvöldsins fer í fyrirlestur um ræktun matjurta og síðan verður farið út í garð, jarðvegurinn skoðaður, hvaða áburðarefni eru notuð í lífrænni ræktun, sáning beint í beð og gróðursetning.

4. febrúar 2016


Yfirlit yfir matjurtanámskeið haldin á Dalsá vetur og vor 2016:

Námskeiðin byrja kl 19:30 og eru til 21:30 nema annað sé tekið fram.

Skráning og frekari upplýsingar:  hanna@smart.is eða í síma 899 0378


Heimilisgróðurhúsið – notkun þess og nýting
  • I. hluti þri. 1. mars -  II. hluti þri. 8. mars -  III. hluti þri. 22. mars 

Í fyrsta hluta er fyrirlestur um mismunandi gerðir og nýtingu gróðurhúsa, plöntuval,  jarðveg, áburðarefni o.fl. 

Í öðrum hluta er fjallað um lífrænar varnir.

Í þriðja hluta eru gróðurhúsin á Dalsá skoðuð og önnur heimsótt þar sem gestgjafar sýna og segja frá notkun húsa sinna.

Ræktun í pottum og kerjum á svölum og pöllum

  • fim. 15. mars og  fim. 28. apríl

Rætt verður um ræktun matjurta og blóma á svölum, um val á plöntum, jarðveg og áburðargjöf, vökvun og fleira varðandi umhirðu plantnanna og síðan verður sýnikennsla í að sá og planta í potta. 

Ræktun matjurta frá fræi

  • I. hluti - fim. 31. mars -    II. hluti - mán. 25. apríl -  III. hluti – fim. 12. maí

Í fyrsta hluta er fjallað er um einstakar tegundir, vaxtarrými, sáningu og uppeldi, um jarðveginn og áburðarnotkun í lífrænni ræktun o.fl

Í öðrum hluta er fjallað nánar um forræktun og þátttakendur læra að sá og prikla.

Í þriðja hluta er vinnsla beða tekin fyrir og einnig áburðarefni sem notuð eru í lífrænni ræktun. Að sá beint í beð og gróðursetning matjurtaplantna.

Kvöldnámskeið –  matjurtaræktun

·       mið. 11. maí

Námskeiðið er ætlað þeim ræktendum sem ætla ekki að forrækta plöntur sínar heldur kaupa þær í gróðrarstöðvum, en þurfa leiðbeiningar um ræktunina. Fyrri hluti kvöldsins fer í fyrirlestur um ræktun matjurta og síðan verður farið út í garð, jarðvegurinn skoðaður, hvaða áburðarefni eru notuð í lífrænni ræktun, sáning beint í beð og gróðursetning.

___________________________________________________________________________________